Litlir Sendibílar

Litlir sendibílar eru tilvaldir fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki til flutninga á litlum hlutum eða tiltekt í geymslunni eða bílskúrnum. Litlir sendibílar eru einstaklega liprir og þægilegir í akstri. Smelltu á skoða nánar til að sjá nánari upplýsingar um einstaka bíla.

Litlir Sendibílar

Ford Transit Connect L2H1

Ford Transit Connect L2H1

Verð frá 4.190 kr (fyrir 2 klst)
Skipting: Beinskiptur
Heildarlengd:  4,818 m
Heildarhæð:  1,9 m
Farangursrými:  
Lengd/Breidd/Hæð  2,15 m/1,54 m/1,24 m
Hurðargat Hæð/Breidd  1,1 m/ 1,2 m
Burðargeta:  640 kg
  • Reykjavík
Skoða nánar