Litlir Sendibílar

Litlir sendibílar eru tilvaldir fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki til flutninga á litlum hlutum eða tiltekt í geymslunni eða bílskúrnum. Litlir sendibílar eru einstaklega liprir og þægilegir í akstri. Smelltu á skoða nánar til að sjá nánari upplýsingar um einstaka bíla.

ATH! Stærð hurðargata er minni en uppgefnar stærðir farangursrýmis.

Litlir Sendibílar

Ford Transit Connect L2H1

Ford Transit Connect L2H1

Verð frá 4.143 kr (fyrir 2 klst)
Skipting: Beinskiptur
Heildarlengd:  4,818 m
Heildarhæð:  1,9 m
Farangursrými:  
Lengd/Breidd/Hæð  2,15 m/1,54 m/1,24 m
Hurðargat Hæð/Breidd  1,1 m/ 1,2 m
Burðargeta:  640 kg
  • Reykjavík
Skoða nánar