Rútur til leigu

Rútur til leigu er góður kostur fyrir einstaklinga eða fyrirtæki sem þurfa fleiri sæti í stuttan tíma. Athugið að D- ökupróf er nauðsynlegt fyrir bæði 14 og 18 sæta rúturnar. Almenn ökuréttindi eru nægileg fyrir 9 sæta rútur. Smelltu á skoða nánar til að sjá nánari upplýsingar um einstaka bíla.

Rútur til leigu