Rútur til leigu

Rútur til leigu er góður kostur fyrir einstaklinga eða fyrirtæki sem þurfa fleiri sæti í stuttan tíma. Athugið að D- ökupróf er nauðsynlegt fyrir bæði 14 og 18 sæta rúturnar. Almenn ökuréttindi eru nægileg fyrir 9 sæta rútur. Smelltu á skoða nánar til að sjá nánari upplýsingar um einstaka bíla.

ATH! Stærð hurðargata er minni en uppgefnar stærðir farangursrýmis.

Rútur til leigu

Ford Transit 14 sæta rúta

Ford Transit 14 sæta rúta

Verð frá 9.462 kr (fyrir 2 klst)
Skipting:  Beinskiptur 
Farþegafjöldi: Bílstjóri + 13 farþegar
Ökuréttindaflokkur: D próf
Heildarlengd: 5.981 m
Farangursrými: 0 m3
Krókur: Nei
  • Reykjavík
Skoða nánar
Ford Transit 18 sæta rúta

Ford Transit 18 sæta rúta

Verð frá 9.960 kr (fyrir 2 klst)
Skipting:  Beinskiptur 
Farþegafjöldi: Bílstjóri + 17 farþegar
Ökuréttindaflokkur: D próf
Heildarlengd: 6.704 m
Farangursrými: 0 m3
Krókur:
  • Reykjavík
Skoða nánar