Búslóðaflutningar
Búslóðaflutningar verða leikur einn með sendibíl frá okkur. Leigðu sendibíl hjá okkur á hagstæðu verði. Þægileg leið til að flytja búslóðina og hún er einstaklega ódýr líka því allir okkar sendibílar eru rafknúnir og rafmagnið er innifalið í leiguverðinu. Rafsendibíll losar engar gróðurhúsalofttegundir né skapar mengun við akstur.
Þú getur bókað sendibíl til leigu allan sólarhringinn í Flandur appinu og sótt og skilað þegar þér hentar — allan sólarhringinn, allan ársins hring.
Verðdæmi má finna undir síðunni verðskrá
Sæktu Flandur appið