Tryggingar
Leigja sendibíla. Sendibíll til leigu er tryggður en leigutaki ber ábyrgð á að fara vel með sendibílinn og ber ábyrgð á tjóni undir sjálfsábyrgðarupphæð og tjóni sem hann veldur ef notkun hans á bílnum brýtur í bága við skilmála og umferðarlög.
- Ábyrgðar- og kaskótrygging er innifalin með sjálfsábyrgð kr. 400.000.
- Hægt er að kaupa auka tryggingar til að lækka sjálfsábyrgð:
- Gull kaskótrygging kostar aðeins 1.500 kr per leigudag og er þar innifalin framrúðutrygging og lækkun á sjálfsábyrgð niður í 100.000 kr.
- Platinum kaskótrygging kostar aðeins 3.000 kr per leigudag, innifalin framrúðutrygging og ENGIN sjálfsábyrgð (0 kr).
Sjá frekari upplýsingar um tryggingar í skilmálum.
Þú getur leigt sendibíl, sótt og skilað allan sólarhringinn, alla daga, allan ársins hring í Flandur appinu á nokkrum útleigustöðum.
Verðdæmi má finna undir síðunni verðskrá