Við notum vafrakökur á þessari vefsíðu. Vafrakökur eru notaðar til að safna og greina upplýsingar um notkun og virkni vefsíðunnar, til að geta notað lausnir frá samfélagsmiðlum og til að bæta efni og birta viðeigandi markaðsefni

Rafsendibílar til leigu

Leigðu, sæktu og skilaðu allan sólarhringinn
allan ársins hring.

100% rafbílar og rafmagnið innifalið.

Smelltu til að ná í appið og flandraðu um.

Innifalinn akstur

Innifalinn akstur (innifaldir kílómetrar, km) í leiguverði fyrir sendibílaleigu er 100 km fyrir hvern leigudag.

  • Hægt er að bæta við kílómetrum í Flandur appinu eins og hentar.
  • Gjald fyrir óumsaminn umframakstur (óumsamda km) er kr. 70 á hvern km og er innheimt við skil.
  • Nýtt kílómetragjald stjórnvalda á rafbíla er innifalið í leiguverði sem gefið er upp í Flandur appinu.

Allir okkar sendibílar eru rafknúnir og rafmagnið er innifalið í leiguverðinu. Rafsendibíll losar engar gróðurhúsalofttegundir né skapar mengun við akstur.

Auðvelt er að panta ætlaðan umframakstur fyrirfram í bókunarvélinni um leið og þú bókar sendibílinn.

Þú getur leigt sendibíl, sótt og skilað allan sólarhringinn, alla daga, allan ársins hring í Flandur appinu á nokkrum útleigustöðum.

Verðdæmi má finna undir síðunni verðskrá 

 Bókaðu núna í appinu