Útleigustaðir
Þú getur leigt sendibíl, sótt og skilað allan sólarhringinn, alla daga ársins, allan árins hring í Flandur appinu. Ódýrt og þægilegt. Við erum með nokkra útleigustaði. Þú bókar í Flandur appinu, ákveður hvar þú vilt sækja bílinn, hversu lengi þú þarft á honum að halda og skilar honum á sama stað og hann var sóttur. Alltaf er hægt að sækja og skila bíl með Flandur appinu, sem þýðir að hægt er að leigja bíl alla daga, allan ársins hring.
Allir okkar sendibílar eru rafknúnir og rafmagnið er innifalið í leiguverðinu. Rafsendibíll losar engar gróðurhúsalofttegundir né skapar mengun við akstur.
Hér getur þú sótt og skilað sendibíl sem þú hefur leigt:
- 110 Reykjavík – Breiðhöfði 1 – Bílastæði
- 109 Reykjavík – Jafnasel 6 – Bílastæði (við MAX1, Krónuna og Sorpu)
- 103 Reykjavík – Miklabraut 100 – Flandur Kringlunni (Orkan)
- 113 Reykjavík – Lambhagavegur 12 – Flandur Lambhagavegi (Orkan)
- 201 Kópavogi – Hagasmári 9 – Flandur Smáralind (Orkan)
- 230 Reykjanesbær (Keflavík) – Flugvellir 8 – Hraðhleðslustöð Bílorku
Skila þarf bílnum á sama stað og hann var sóttur.
Verðdæmi má finna undir síðunni gjaldskrá.